Danm og Pranksters ákváðu að hrekkja leigubílstjóra með því að láta sem kærastan færi af stað í fæðingu í leigubílnum. Vesalings leigubílstjórunum brá heldur betur í brún og voru viðbrögð þeirra frábær!
Sjá einnig: Fæðir barn í bíl á ferð – myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.