Það er enginn vafi á því að brúðkaup eru erfið í framkvæmd; að þau útvöldu hljóta að vera í skýjunum jafnt sem að fara á límingunum en það er ekki nema von að maður spyrji HVERT veröldin er að fara fara í raun og veru.
Uppruni ljósmyndarinnar er óþekktur og satt best að segja vonar maður innst inni að um gabb sé að ræða. En þessi ljósmynd flögrar um Facebook sem stendur. Þetta er svo skelfilegt. Að brúðurin skuli ekki hafa áttað sig er eitt, en gerðu kirkjugestir virkilega ekkert?
Sérð þú hvað er athugavert við myndina hér að neðan?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.