Hryllilegu börnin ganga líka í leikskóla á daginn!

Hvert fara börnin í hryllingsmyndunum þegar þau eru ekki upptekin við að hræða fólk? Hvað gera hryllilegu börnin á daginn? Ganga þau í leikskóla? Hvað finnst þeim gaman að gera? Ætli einhver sjái um þessi börn? Sinni þörfum þeirra? Gæli við þau? Lesi fyrir þau sögur?

Börnunum í hryllingsmyndunum er sinnt! Þau ganga í leikskóla, snæða hádegisverð, hitta jafningja sína og njóta örvunar. Það er í það minnsta inntakið í bráðfyndnum skets í anda Hrekkajvökunnar sem snillingarnir að baki College Humor vilja meina.

 

Hryllingsleikskólinn verður opinn á Hrekkjavöku! 

 

SHARE