Að fá sér húðflúr er ákvörðun sem flestir taka að vel athuguðu máli: ákveða þarf mynd, texta, stærð, staðsetningu og svo frv., enda hverfur húðflúrið ekki við nokkra þvotta eins og við vitum. Þessir aðilar hér sjá vonandi ekki eftir neinu, ja nema kannski því að hafa ekki tekið stafsetningarorðabókina með fyrir húðflúrarann.