Húðkrabbamein, ljósabekkir og sól
Húðkrabbamein tvöfaldast á einum áratug. Á hverju ári greinast um tvö hundruð Íslendingar með krabbamein í húð. Tíðnin hefur tvöfaldast á einum áratug og fimmfaldast á þrjátíu árum. Aukningin er sérstaklega mikil hjá konum undir fertugu. Húðkrabbamein (sortuæxli ) er algengasta krabbameinið í þeim aldurshópi. Aukin tíðni húðkrabbameina er einkum rakin til útfjólublárrar geislunar frá … Continue reading Húðkrabbamein, ljósabekkir og sól
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed