Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Mottur breyta ásýnd rýmis þegar kemur að innanhússkipulagi og þær má nota á ýmsan máta. Litríkar mottur poppa upp ljós rými og gera lítil rými áhugaverðari. Þegar um stærri rými er að ræða geta þær myndað litla eyjaklasa og skipt íverustaðnum upp í smærri einingar. Klassískt er að setja mottu undir sófaborð en líka er hægt að púsla ólíkum mottum saman til að  mynda eina heild. Mottur eru líka hljóðeinangrandi, gefa hlýju og setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að því að gera huggulegt heima hjá sér.

boucherouite2-copy

4c111112279019f7e7e818168c62565d

ea3f29361bef00746728c2c4f77ef3cf

787c26c3f64e8c12138c4a15c2bb63d9

 

ee901a7477a26fe0ec25e1ae288c54a749d1c5f3d9ad5ca208d7950f26a3042a b14a498ec31a0f29c1ceb23ad6fc142b

SHARE