Ung stúlka stendur úti á götu fyrir öll þau sem hafa glímt við átröskun og vanda með sjálfsálit eða sjálfsmat sitt.
Sjá einnig: Skelfilegar afleiðingar anorexíu – Vörum við myndunum
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.