
TaLisha Grzyb er 28 ára gömul og þegar hún fæddist kom í ljós að hún var með „congenital muscular dystrophy“ eða einskonar vöðvarýrnun eftir því sem við komumst næst.
Sjá einnig: Kvef sem rústaði lífi hans
Móður hennar var sagt að TaLisha myndi lifa í um það bil þrjá daga en í dag er hún eiginkona og móðir.