Grammy verðlaunahafinn Laura Sullivan bað fólk, víðsvegar um allan heim, að syngja sama lag og senda sér myndbandsupptöku af því. Þetta eru því 938 manns, 27 tungumál og 1 lag.
Þetta er algjört gæsahúðamyndband.
Sjá einnig: GÆSAHÚÐ: Ariana Grande RÚLLAR tónlist Whitney Houston upp á sviði