Hún er aðeins 23 ára og er kraftlyftingakona

Natalia Trukhina er atvinnu kraftlyftingakona frá Rússlandi. Hún er aðeins 23 ára gömul og hefur áorkað meiru á sínum stutta ferli en margir á öllu sínum ferli til samans.

Natalia-Trukhina-550x828.jpg

 

Natalia hefur sett ótal met í bekkpressu og armbeygjum.

Natalia-Trukhina2-550x347.jpg

 

Hún uppgötvaði þetta áhugamál sitt þegar hún var 14 ára gömul en hún hafð verið mjög virkt barn sem hafði unun af bardagaíþróttum.

Natalia-Trukhina9-550x561.jpg

Natalia er ein vöðvastæltasta kona í heimi.  Hún er 168 cm á hæð og vegur 92 kg. Handleggir hennar eru 45 cm í ummál og fótleggirnir eru um 72 cm. 

Í hvert skipti sem myndir af henni birtast á netinu valda þær usla. Það eru alltaf einhverjir sem hrósa henni fyrir að vera dugleg og sterk en svo eru þeir sem vilja bara vera með leiðindi. Natalia segir þó að enginn þori að vera með stæla við hana augliti til auglitis.

Sjá einnig: Þessi völdu ekki alveg réttu sundfötin á ströndina – Myndir

Natalia-Trukhina5

 

Natalia er mjög opin með það að hún notar stera til að hjálpa sér að styrkja sig.

Natalia-Trukhina3

Sjá einnig: Sterkar stelpur, sterk samfélög

Natalia-Trukhina7

 

Natalia-Trukhina8

 

Sjá einnig: Brjálæðislega sterk stúlka rúllar upp ræktinni

Natalia-Trukhina6

Natalia-Trukhina4

Sjáið hér myndbönd af Natalia:

SHARE