Amira Willighagen var síðust til að taka þátt í áheyrnarprufum fyrir Holland´s got talent í október sl. Hún er aðeins 9 ára gömul og hefur aldrei lært söng.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”VBMfgLvRZJs”]
Hún komst áfram og í undanúrslitum rétt fyrir jól flutti hún Ave Maria.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”IMY5PCCjdlE”]
Hún vann keppnina 30. desember sl. með flutningi sínum á þekktustu aríu óperunnar Nessun Dorma (Enginn mun sofa) úr lokaatriði óperu Puccini Turandot. Hún hlaut meira en 50% atkvæða í úrslitunum.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”r8KrpwqxE4g”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.