Hún er búin að missa næstum 400 kíló – myndirnar eru ótrúlegar

Það hafa margir heyrt um Mayra Rosales en hún gekk á tímabili undir viðurnefninu Half -Ton Killer. Rosales var ákærð fyrir morðið á 2 ára gömlum systursyni sínum árið 2008. Var talið að hún hefði óvart rúllað sér ofan á barnið og þar af leiðandi kramið hann. Mayra játaði á sig glæpinn en við nánari rannsókn kom í ljós að banamein barnsins var höfuðhögg. Stuttu seinna kom það svo á daginn að Rosales hafði játað á sig glæpinn til þess að vernda systur sína, en hún hafði slegið barnið ítrekað í höfuðið með hárbursta sama dag og hann lést.

Á þessum tíma var Rosales næstum hálft tonn að þyngd. En eftir að sakleysi hennar var sannað ákvað hún að taka líf sitt föstum tökum.

article-2206873-152229AA000005DC-400_634x346

Það þurfti að brjóta veggi á heimili hennar til þess að hægt væri að ná henni út.

article-2517331-198B9CC400000578-161_634x426

half-ton-killer-mayra-rosales-bernie

Síðan árið 2008 hefur Rosales misst næstum 400 kíló. Hún hefur gengist undir 11 aðgerðir til þess að láta laga húð sína og segist njóta þess að lifa heilbrigðu lífi.

picmonkey_collage

mayra-roseles-after

MAYRAPRIMARY

o-MAYRA-ROSALES-570

Tengdar greinar:

8 þyngstu einstaklingarnir í sögunni

Hugrakkur ungur maður sýnir afleiðingar yfirþyngdar

Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar

SHARE