Franski ljósmyndarinn Erica Simone hefur undanfarið sprangað nakin um New York borg og tekið myndir af því. Myndirnar er ætlaðar fyrir ljósmyndabók Ericu sem sýna á fólki hversu efnislegt samfélag okkar er orðið. Erica vill meina að veröld okkar einkennist af efnishyggju fremur en umhyggju fyrir umhverfinu og náunganum.
Bókin kann að misbjóða einhverjum en aðspurð segist Erica einungis vera að skapa list og reyna að vekja fólk til umhugsunar.
Tengdar greinar:
Hún eldar nánast nakin á Youtube: Vill vekja áhuga karlmanna á eldamennsku
Kim AFTUR KVIKNAKIN – nær óþekkjanleg í LOVE Magazine
Kourtney situr nær nakin fyrir á síðustu vikum meðgöngu
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.