Frenchy (48) og Madison (26) hafa verið saman í 3 mánuði, en hafa þekkst í 3 ár og Madison segist hafa verið aðdáandi Frenchy síðan hún var unglingur. Þær segjast hafa orðið fyrir fordómum vegna aldurmunsins sem á þeim er og að fólk stoppi og stari á þær úti á götu.
Sjáið meira um þetta skemmtilega par í þessu myndbandi.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.