Hún er fimm ára og ætlar að flytja að heiman

Ég kafnaði aðeins úr krúttlegheitum þegar ég horfði á þetta myndband. Og yfirleitt þarf nú mikið til. Hin fimm ára gamla Saige er búin að fá nóg. Henni finnst heimili foreldra sinna lítið og subbulegt. Eins hefur hún fengið sig fullsadda af stóra bróður sínum.

Sjá einnig: Án efa það krúttlegasta sem þú munt sjá í dag

Hún ætlar að flytja út. Og stendur föst á sínu:

Sjá einnig: Krúttlega ringlaður drengur hittir tvíburasystur í fyrsta sinn

SHARE