Bekah er háskólanemi sem hefur verið að glíma við þunglyndi, en eins og svo margir vissi hún ekki hvernig hún ætti að biðja um hjálp. Þunglyndi er sjúkdómur sem lætur fólk finna fyrir vonleysistilfinningu og einmanaleika, en Bekah ákvað að fá sér tattoo sem hafði einhverja þýðingu og hana grunaði ekki hvaða áfhrif það myndi hafa fyrir hana og fyrir svo marga aðra í kringum hana og út um allan heim.
Sjá einnig: Svona er þunglyndi í raun og veru
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.