Hún hermir eftir Instagram myndum fræga fólksins

Ástralska grínkvendið Celeste Barber hefur farið aftur af stað með að gera grín af Instagram myndum fræga fólksins. Hún kallar þetta verkefni sitt #CelesteChallangeAccepted og fer hún algjörlega úr vegi sínum til þess að endurskapa myndirnar eftir bestu getu. Grínið hennar byrjaði þegar hún ætlaði að bara að gleðja vini sína með gríninu. Nú er hins vegar svo komið að hún er með 1.3M fylgjendur á Instagram og fólk kann vel að meta hana og að hlæja af henni.

Sjá einnig: Ef strákar höguðu sér eins og stelpur á Instagram

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-6-583199c93c8f8__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-13-583199e1934a9__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-15-583199e719cf1__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-20-583199fa631db__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-23-58319a047440c__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-27-58319a10b2bee__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-39-58319a3d209e3__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-45-58319a53c98d1__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-56-58319a7c37cf8__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-64-58319a9bbd4d5__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-67-58319aa70b8b5__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-75-58319ac469e50__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-77-58319acbe5449__700

funny-celebrity-instagram-photo-recreation-celeste-barber-78-5831a6a77f2a2__700

Heimildir: Bored Panda

SHARE