Förðunarfærðingurinn Laura Jenkinson er svo sniðug að mála á sig alls kyns fígúrur og hefur hún verið að birta þær á Instagraminu sínu. Hugmynd hennar kviknaði þegar hún sá aðrar vera gera slíkt hið sama og ákvað hún að gera sína eigin útfærslu á andlitsmálingunni.
Sjá einnig: Förðunarfræðingur Adele segir frá
Sumar myndanna eru birtar á hvolfi, eflaust vegna þess að munnsvipurinn átti betur við þá fígúru, en hún prentar út myndir og fylgir þeim eftir fyrir framan spegilinn.
Sjá einnig: 13 förðunarráð sem virka í raun og veru
Gleðilegar litlar myndir, sem gaman er að skoða.
Sjá einnig: Þrífur þú förðunarburstana þína?
Kim Kardahian
Kylie Jenner
Jay-Z
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.