Tina er 43 ára gömul frá Texas. Hún var greind með krabbamein í nefinu og varð að fara í aðgerð þar sem nef hennar var fjarlægt. Í fyrstu fannst henni erfitt að hitta aðra og sýna sig en hefur unnið mikið í sjálfri sér.
Ótrúleg saga þessarar konu.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.