Brook Shunatona frá tímaritinu Cosmopolitan prófaði að vera Kylie Jenner í eina viku. Henni reyndist verkefnið mun erfiðara en hana grunaði:
Sjá einnig: Ekki leiðum að líkjast: Kylie Jenner á tvífara
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.