Hún var oft með teygju utan um úlnliðinn ef ske kynni að hún þyrfti að setja hárið sitt í tagl. Teygjan sem hún var með gerði örlitlar rispur á úlnliðinn á henni, sem varð síðan til þess að bakteríur komust í rispurnar á húðinni. Einn daginn var hún komin með sýkingu í allan líkamann.
Sjá einnig: Hver eru einkenni sveppasýkingar í hársverði?
Hún vill vara við að vera með teygju um úlnliðinn vegna þess.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.