Hún vill líta út eins og teiknimyndafígúra

Sænska fyrirsætan Pixee Fox (25) þráir ekkert heitar en að líkjast teiknimyndapersónu. Hún hefur farið í margar lýtaaðgerðir til þess að fá það útlit sem hún óskar sér, en nú síðast lét hún fjarlægja 6 rifbein, í von um að einn daginn yrði hún með grennsta mitti í heimi.

Sjá einnig: Barbiedúkkan í 56 ár

Þær aðgerðir sem hún hefur meðal annars látið framkvæma á sér eru brjóstastækkun, nefaðgerð, fyllingar í andlit, rassalyfting, aðgerð á skapabörmum, fitusog og fitufrysting.

Nú er mitti hennar 40 sentímetrar, en hún stefnir að því að verða með 35 sentímetra mitti og þar með slá heimsmetið, sem er 38 sentímetrar. Það heimsmet á bandarísk kona að nafninu Cathie Jung (78).

Pixiee átti í miklum erfiðleikum með að finna sér lækni sem var til í að taka að fjarlægja rifbein hennar, en hún fann hann þó eftir margra ára leit. Þrátt fyrir að líffæri hennar séu nú ekki lengur eins varin og þegar rifbeinin voru til staðar, þá lætur hún sér fátt það um finnast og gengur um með lífsstykki sitt allan sólarhringinn.

Sjá einnig: Furries mæta fordómum: “Við erum ekki fetishópur heldur listafólk sem berst fyrir dýravernd”.

Módelið vann sem rafvirki í Svíþjóð og fjármagnaði fyrstu aðgerðir sínar sjálf, en nú á hún aðdáendur um allan heim sem aðstoða hana við að ná markmiði sínu, sem er að líkjast teiknimyndapersónu.

2ECDAC8F00000578-3333707-image-a-135_1448471360977

2ECDADAE00000578-3333707-Next_year_Pixee_will_have_butt_and_hip_implants_eyelash_implants-m-31_1448473534983

2ECDAFC100000578-3333707-image-a-131_1448471163998

2ECDB01B00000578-3333707-image-m-102_1448470476615

2ECDB1D800000578-3333707-The_current_record_holder_for_the_smallest_waist_in_the_world_is-m-32_1448473619614

Sjá einnig: Enn ein mennsk Barbie – Segist ekki hafa farið í lýtaaðgerðir

2ECDB2C200000578-3333707-Her_waist_is_now_a_tiny_16_inches_but_she_s_aiming_to_shrink_it_-m-20_1448472284625

2ECDB4BE00000578-3333707-image-a-94_1448470069305

2ECDB5E300000578-3333707-image-a-85_1448469804208

2ECDB25D00000578-3333707-Pixee_Fox_25_who_is_originally_from_Sweden_but_now_lives_in_Nort-m-25_1448472818812

2ECDB51A00000578-3333707-The_aspiring_model_works_out_for_up_to_five_hours_a_day_in_a_bid-m-86_1448469855119

2ECDB55C00000578-3333707-Pixee_is_currently_single_but_has_70_000_admirers_on_Instagram-m-23_1448472431659

2ECDB23600000578-3333707-The_inspiration_behind_her_look_is_cartoon_characters_such_as_Je-m-22_1448472397255

2ECDB29300000578-3333707-image-a-97_1448470283997

2ECDB59700000578-3333707-The_former_electrician_has_a_list_of_surgeries_planned_for_2016_-m-21_1448472311233

2ECDAFE900000578-3333707-Before_she_became_surgery_obsessed_Pixee_was_a_fresh_faced_beaut-m-110_1448470886916

Eins og hún var áður: Þegar hún var yngri, bjó rétt fyrir utan Stokkhólm og vann sem rafvirki.

2ECDB0D200000578-3333707-image-a-104_1448470557252

SHARE