Hunangsgyllt og háklassísk augnförðun með hátíðarblæ

Hátíðarförðun þarf hvorki að vera flókin né íburðarmikil; þvert á móti getur gullfalleg hátíðaförðun verið einföld, klassísk og kvenleg allt í senn. Þó senn sé mánudagur að kvöldi kominn og ekki sé vænlegt að grípa til förðunarpensla strax í fyrramálið er ekki úr vegi að byrja að huga að stóru dögunum sem renna upp síðla desember.

Hér fer tillaga að hunangsgylltri augnförðun með fallegu og háklassísku móti en það er förðunarfræðingurinn Mariam Luso sem á heiðurinn að myndbandinu:

 

Aflitaðar augnabrúnir og „Plum Eyes“ nýjasta förðunartrendið

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

FÖRÐUN: „Platfreknur” koma sjóðheitar inn í haust

SHARE