
Capitán er þýskur hundur en eigandi hans Miguel Guzmán lést fyrir um 6 árum síðan.
Hundurinn hjartnæmi syrgir ennþá eiganda sinn og hefur gert öll 6 árin,
því klukkan 18:00 fer hundurinn og liggur á gröf Miguel.
Stjóri kirkjugarðsins staðfesti þetta við fjölskylduna sem sér um Capitán að hann kæmi á kverju kvöldi og hefði gert síðan hann lést.