Hundaræktunin í Dalsmynni í Málinu í kvöld – Myndbönd

Í Málinu í kvöld mun Sölvi Tryggvason fjalla um Hundaræktunina í Dalsmynni sem hefur verið mikið milli tannanna á fólki. Við höfum nokkrum sinnum fjallað um mál sem hafa komið til okkar vegna hundaræktunarinnar.

ENN ERU AÐ FINNAST ÞRÁÐORMAR Í HUNDUM FRÁ DALSMYNNI
“ELSKU FALLEGASTI DEPILL MINN ER DÁINN!”
DALSMYNNI, HREINLÆTI OG SJÚKDÓMAR.
“ÉG HEF EKKI TÖLU Á ÖLLUM LÆKNISFERÐUM OG TÁRUM SEM HAFA VERIÐ FELLD”
STOFNUÐ HEFUR VERIÐ SÍÐA ,,LOKUM DALSMYNNI”

SHARE