Hundurinn Derby fæddist án framfóta og hefur nú fengið sérhannaða fætur sem hjálpar honum að njóta lífsins.
Sjá einnig: HundurHundurinn sem getur ekki hlaupið – Myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.