
Þetta er alveg klikkað flott hús. Það er nánast eins og nýtt og það hefur enginn breytt neinu síðan 1968.


Innbyggður plötuspilari í risastóra hljómflutnings-innréttingu, ef það má svo að orði komast.


Þið verðið eiginlega að horfa á myndbandið svo þið fáið að sjá allt húsið. Það er algjörlega þess virði að sjá það.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.