
Stórkostleg aðferð til þess að afhýða heilan helling af hvítlauk á örfáum sekúndum. Ef þú býrð ekki svo vel að eiga samstæðar skálar má vel brúka stóra krukku með loki.
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.