Húsráð: Endurnýttu pilluglösin í sniðuga hluti

Það eru til pilluglös á flestöllum heimilum, hvort sem það er undan lyfjum eða vítamínum. Manni blöskrar oft hversu lítið er í sumum boxum miðað við hversu stór þau eru. Hér eru nokkrar leiðir til að endurnýta pilluglösin.

Sjá einnig: DIY: Endurnýting í innpökkun

 

SHARE