Flest okkar vilja hafa heimili okkar ilmandi og algengt er að fólk kveiki á ilmkertum, spreyi ilmi út í loftið eða beiti öðrum aðferðum til þess að sjá til þess að heimilið angi vel. Aftur á móti getur ilmur reynst okkur skaðlegur og sér oftar en ekki bara um að fela annars verri lykt.
Galdurinn er þó að komast að uppruna ólyktarinnar, áður en þú ferð í að reyna að fela hana.
Sjá einnig: DIY: Náttúrulegir heimilisilmir
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.