Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Það er hægt að nota salt á ýmsa vegu – ekki bara til matargerðar. Salt virkar til dæmis vel til þess að hreinsa fitu og brunaleifar úr pottum og af pönnum. Salt er einnig ótrúlega hentugt þegar þrífa á baðherbergið vel og vandlega.

Sjáðu bara:

Sjá einnig: Húsráð: Tíu frábærar leiðir til að nota edik

SHARE