
Það er mjög algeng sjón að sjá ísskápa sem eru fullir af allskonar mat, sósum, áleggi, ávöxtum og fleira. Oft er ekkert skipulag á matvörunum og allt í einum haug. Hér eru góð ráð við skipulag á ísskápnum og þrif á honum.
Sjá einnig: Eldhúsið eins og nýtt fyrir 6.000 krónur