
Þessi sniðuga móðir fékk alveg nóg af því að tapa barnafötunum í skiptitöskunni og brá því á það ráð að pakka öllum fötum barnsins saman í einn vöndul og rúlla upp. Svo sniðugt er ráðið að varla er annað hægt en að taka ofan fyrir konunni!
Myndbandinu deildi hún svo á Facebook – en af þessu má svo sannarlega draga lærdóm af!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.