Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Fiskurinn

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Þú trúir því aldrei að neitt sé þér að kenna. Ef þú missir vinnu, er það ekki þér að kenna. Ef einhver hættir með þér, er það ekki þér að kenna.

Ef þú ýtir vini frá þér, er það ekki þér að kenna. Viðurkenndu að stundum eru hlutirnir þér að kenna og þú getur bjargað hlutum sem annars myndu fara úrskeiðis.