Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Hrútur

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

Þú vilt ekki viðurkenna það að þú eigir erfitt með að halda einbeitingu og að þú átt erfitt með að fylgja hlutum allt til enda.

Þú getur virkað eins og fiðrildi, sérstaklega í vinnunni. Það, að þú virðist ekki alltaf klára hlutina, lætur þig virka eins og óábyrgan einstakling fyrir samstarfsfólki þínu.