Það hefur væntanlega ekki farið framhjá heimsbyggðinni að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er ófrísk og er erfinginn væntanlegur í heiminn á jóladag. Margir velta því fyrir sér hvernig Kardashian-systurnar fara að því að halda sér í formi og er það spurning sem þær fá ítrekað í viðtölum. Kim Kardashian lýsti matarræði sínu í viðtali við tímaritið Vogue nýlega.
Sjá einnig: Kim Kardashian hatar að vera ólétt
Á morgnana fæ ég mér eggjahvítur og lárperu. Í hádegismat finnst mér ofsalega gott að fá mér stórt salat og í kvölmatinn er yfirleitt pasta eða risotto.
Þá höfum við það hérna, svart á hvítu: