Hvað ef allir væru 100% heiðarlegir á stefnumótasíðum?

Það er allt svo auðvelt á netinu. Einhvern veginn. Svo mikið af fallegu fólki skráir sig á Tinder (til dæmis) og það er HRÎFANDI að rúlla yfir myndirnar og renna til hæææægri ….

… en hvað væri ef allir væru 100% hreinskilnir á netinu? Hvað ef fólk segði SATT á Tinder?

 

SHARE