Hvað ef hlutverk kvenna í kvikmyndum væru alfarið í höndum karla? Og hvað ef karlar lékju einungis rullur sem voru upphaflega skrifaðar fyrir konur? Hvað ef konur gengju í buxunum í bíómyndunum og karlar í kjólum? Þætti þér hlutverkaskiptin óþægileg?
Af hverju þætti þér óviðeigandi að sjá karla í sporum kvenna í kvikmyndum?
Þeirri spurningu varpar BuzzFeed teymið upp í þessu bráðsmellna myndbandi:
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”Z6UUAE2CXXM”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.