Hvað ef þú myndir geta séð þína eigin jarðarför? Ef þú fengir að heyra hvað þínir nánustu segja um þig í jarðarförinni? Gefið ykkur tíma til að horfa á þetta myndband! Þessu fólki var smalað saman í hitting með vinum sínum, en þau voru fengin á staðinn til að upplifa „sína eigin jarðarför“ eftir að þau myndu deyja af völdum hraðaksturs.
ATH! myndbandið er á frönsku og til þess að fá texta á myndbandið þarf að kveikja á honum á YouTube en það heitir annað hvort CC eða Caption.