Hvað er fersk matvæli væru útbúin innihaldslýsingum?

Unnin matvæli hafa löngum þótt varasöm að mati þeirra sem vilja heilsunni vel og vísa gjarna fróðir í ægilanga innihaldslista sem margir hverjir innihalda fráhrindandi heiti og ólystugar lýsingar.

En ekki er allt sem sýnist; á innihaldslýsingunum hér að neðan má sjá hvernig innihaldslýsingar ferskra ávaxta og ómeðhöndlaðra matvæla myndu líta út, ef sambærilegir listar væru gefnir út og raunin er þegar unnar matvörur eiga í hlut.

Höfundur myndverkana hér að neðan heitir James Kennedy en hann er ástralskur og starfar sem efnafræðikennari. Í viðtali við io9 útskýrði James:

Mig langar með þessu móti að hrekja þann ótta sem ótal margir eru svo þakjaðir af; innihaldsefnum í matvælum og mig langar að sýna fram á að náttúran sjálf inniheldur mun flóknari efnasamsetningar en hægt er að framleiða á nokkurri rannsóknarstofu.

 

19cththprtrp4png

19cthsq3h02qrpng

19cthrwhxoxpmpng

SHARE