Vivek Shraya er hæfileikaríkur tónlistarmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðamaður. Hann gerði verk þar sem hann fékk fólk héðan og þaðan til að segja sér „hvað er svona gott við að vera „hinsegin“? Fólkið féllst á það og úr varð þessi skemmtilega myndasería og hann gerði líka stuttmynd eftir þessu verkefni.
[vimeo width=”600″ height=”400″ video_id=”41154481″]
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.