Þetta er gott myndband sem lýsir því í stuttu máli hvernig við erum að fara með okkur sjálf með sífelldri notkun samfélagsmiðla á borð við Facebook.
Sjá einnig: Samfélagsmiðlar og eftirsjá
Hefur þú fundið fyrir einmanaleikatilfinningu og áttar þú þig á því að það gæti tengst því að þú ert félagsvera sem felur þig á bak við skjá?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.