
Hér eru menn sem eru af alls konar þjóðernum. Hvaða týpu laðast þeir mest að og hvað halda konurnar?
Sjá einnig: 6 atriði sem karlmenn elska að konan geri
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.