Fegurðarskyn og það sem fólki þykir almennt fallegt og gott er mismunandi eftir einstaklingum. Við skulum ekki gleyma því hver við erum og muna að fegurð er ekki eitthvað eitt ákveðið form. Fólk horfir líka á okkur eins og við horfum á þau, svo við ættum að hafa einhvern grun um hvernig fólk sér okkur. Fullkominn líkami er ófullkominn líkami.
Sjá einnig: Láta stytta tær sínar til að passa í skóna – Öskubuskuaðgerðin
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.