Svefn er okkur lífsnauðsynlegur, en þeim mun minni svefn sem þú færð, þeim mun meiri líkur eru á því að líkami þinn fari að láta undan álaginu. Einbeitningaskortur, ofskynjanir, sjóntruflanir og ör hjartsláttur eru allt fylgikvillar svefnleysis, svo við skulum hugsa vel um líkama okkar og sjá til þess að við fáum nægan svefn og höldum heilsunni.
Sjá einnig: Áfengi og svefntruflanir
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.