Hvað gerist þegar börn eru yfirgefin? – Heimildarmynd

Við höfum öll heyrt um börn sem hafa verið yfirgefin og hafa alist upp með dýrum eða ein, og þurft að bjarga sér á einhvern hátt án þess að hafa fullorðið fólk í kringum sig. Þessi heimildarmynd fjallar um einmitt þetta. Börn sem hafa alist upp án ástar og umhyggju foreldra sinna.  

SHARE