Hugsar þú aldrei með söknuði til einfaldleika barnæskunnar; í þá daga þegar veröldin var rósrauð, vondu kallarnir fóru rakleiðis í fangelsi og skrímsli voru vandlega geymd undir rúmi um nætur?
Það getur verið svo einfalt að vera barn. Fullorðnir óttast allt aðra hluti; Lánasjóður Íslenskra Námsmanna skorar t.a.m. ofarlega á listanum. Að ekki sé minnst á fyrrverandi kærasta! Nú eða lélegt farsímanet … einsemd sem engan endi ætlar að taka … ástæðulausan ótta við sjaldgæfa sjúkdóma …. og ógeðslegar köngulær.
Þetta er svo SATT!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.