
Undirmeðvitund okkar getur sagt mikið um persónuleika okkar. Viltu læra meira um persónuleika þinn? Allt sem þú þarft að gera er að velja fjöður!
Fjöður 1

Þú ert friðsæl manneskja sem þolir ekki við dramatík. Þú ert mjúk týpar og góð manneskja. Þú ert alltaf til staðar til að hjálpa fólki í neyð.
Fjöður 2

Þú ert mjög skörp/skarpur. Þér finnst fullkomnun vera aðalmálið. Ekki gleyma að það eru ekki allir með jafn mikla fullkomnunaráráttu eins og þú.
Fjöður 3

Þú ert mjög metnaðarfull/ur og elskar að taka áhættu. Þú ert sjálfstæð/ur og sjálfbær einstaklingur. Ekki gleyma að það að vera of sjálfstæð/ur er ekki mjög gott fyrir þig. Einbeittu þér að fjölskyldu þinni og vinum, því þeim gæti fundist þú ekki þurfa á þeim að halda.
Fjöður 4

Þú finnur alltaf lausnir á vandamálum þínum. Þú ert greindur og valdamikill einstaklingur með mikið ímyndunarafl. Reyndu að vera mýkri við fjölskyldu þína og vini.
Fjöður 5

Þú ert „introvert“ með frábæran persónuleika. Þú ert mjög skapandi manneskja en þig skortir sjálfstraust. Ef þú vinnur að því að öðlast meira sjálfstraust muntu komast að því hvers megnug/ur þú ert.
Heimildir: Womendailymagazine