Það kann að vera grámygla á Fróni sem stendur, en sumarið er glettið og lúmskt. Það er kúnst að velja réttu sólgleraugun og því ekki úr vegi að lauma þessum stórskemmtilega leiðarvísi, sem sýnir hvernig má velja sólgleraugu sem hæfa einmitt þínu andlitsfalli:
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.