Hvaða gerð sólgleraugna passa þínu andlitsfalli? – Leiðarvísir

Það kann að vera grámygla á Fróni sem stendur, en sumarið er glettið og lúmskt. Það er kúnst að velja réttu sólgleraugun og því ekki úr vegi að lauma þessum stórskemmtilega leiðarvísi, sem sýnir hvernig má velja sólgleraugu sem hæfa einmitt þínu andlitsfalli:

 

 

a5d4R5y_700b_v2

SHARE