Um þessar mundir er í gangi skemmtilegur leikur hjá Góu þar sem þú tekur stutt próf til að finna út hvaða Góu karakter þú ert.
Ég tók prófið og komst að því að ég er Flórída:
Ert þú týpan sem hlykkjast með í suðrænni sveiflu þegar allir dansa „Conga“ eða ertu frekar bardagahetja andans sem hefur beislað Lakkrísdúndrið innra með sér?
Ertu kannski komin af kóngafólki eins og „Prins“ eða nautnaseggur og sóldýrkandi eins og „Flórída?
Ég mæli með því að þið kíkið á þetta og athugið hvaða karakter þið eruð?
Heppnir þátttakendur geta unnið sér inn birgðir af Góu-nammi en dregið verður út reglulega í allt sumar.
Verði þér að Góu!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.